Á fjórða þúsund hafa skoðað sýninguna

85

Frá 9. ágúst hafa um þrjú þúsund og þrjú hundruð gestir skoðað sýninguna í Borgarbókasafninu. Algengt er að foreldrar komi með stálpuð börn og eins nýta margir erlendir gestir þetta tækiifæri. Á föstudaginn 31. ágúst hefjast svo skólaheimsóknir á sýninguna og er mikill áhugi á þeim og liggja fyrir fjölmargar pantanir.