Háskólavefurinn kynnir sýninguna

Forsíða-hi.is

Háskóli Íslands gerir sýningunni góð skil á vef sínum www.hi.is, þar sem innlit eru 11 – 12.000 á hverjum degi. Meðan á sýningunni stendur er meðfylgjandi mynd ein fjögurra sem þar birtast til skiptis. Ennfremur birtist myndin inná heimavefsíðu hvers einasta nemanda en þeir eru í dag um 13.400 talsins.