Myndband skátasamtakanna frá lokaathöfn í HÍ 9. október og tendrun friðarsúlu

skátar

Við lokaathöfnina í Háskóla Íslands voru sérstakir gestir 50 íslenskir og erlendir skátar sem sem sameiginlega stóðu að Friðarþingi í Reykjavík. Þann 9. október tóku þeir þátt í lokaathöfn sýningarinnar og fóru eftir það út í Viðey og voru viðstaddir tendrun friðarsúlu Yoko Ono til minningar um John Lennon. Þeir gerðu eftirfarandi myndband um þessar athafnir tvær um leið og þau auglýstu Friðarþing sitt:

http://vimeo.com/51183243

Myndir frá lokaathöfn í HÍ 9. október