Sýningin opin alla daga

Origami

Sýningin í aðalsafni Borgarbókasafnsins við Tryggvagötu er nú opin alla daga til og með 13. september.

Opnunartímar eru 10-19 mánudaga til fimmtudaga, 10-17 á föstudögum og 13-17 laugardaga og sunnudaga.

Verið velkomin og takið með ykkur gesti.