11.200 heimsóttu sýninguna, þar af 1.900 nemendur sem unnu verkefni tengd sýningunni

24

Samkvæmt talningum og mati stjórnenda sýningarsvæða heimsóttu um 11.200 manns sýninguna á Íslandi, þar af um 1.900 nemendur af öllum skólastigum sem komu í sérskipulagðar námsheimsóknir og unnu verkefni út frá sýningunni og efni hennar.